4.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1206 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum

  Föstudaginn 11. september og laugardaginn 12. september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 11. sept. Biskupstungnabraut F35, milli Gullfoss og...

Selfoss karfa styrkir sig sem alþjóðleg akademía

Selfoss karfa og körfuboltaakademía FSu halda áfram að styrkja yngriflokkastarf félagsins, en í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn með reynslu frá yngriflokkalandsliðum Íslands...

Hvítahúsið vaknar úr dvalanum

Á morgun, laugardaginn, verður fyrsta opnun Hvítahúsins á Selfossi eftir Covid-19 samkomubann, en hljómsveitin Dúndurfréttir mun ríða á vaðið og svala tónleikaþörf Sunnlendinga og...

Óábyrg fjármálastjórn í Árborg og leiðtogahlutverk bæjarstjórans

Stærri fyrirtæki ráða sér gjarnan framkvæmdastjóra sem fer með daglega stjórn á rekstri og ber ábyrgð á honum gagnvart stjórn félagsins. Starf framkvæmdastjóra lýtur...

Óska vinnandi fólki til hamingju með hátíðisdag verkalýðsins

Ég vil byrja á að óska öllu vinnandi fólki til hamingju með hátíðisdag verkalýðsins 1. maí. Við þessar fordæmalausu aðstæður hefur berlega komið í ljós...

Byggjum réttlátt þjóðfélag

Gleðilegt sumar og til hamingju með alþjóðlegan baráttudag verkafólks 1. maí. Þegar skrifað var undir kjarasamninga á almennum markaði síðastliðið vor (2019) óraði engan fyrir...

Tilkynning frá Selfosskirkju vegna breytinga á samkomubanni

Þann 4. maí taka í gildi breytingar á samkomubanni og verður kirkjum samkvæmt tilmælum biskups heimilt að hefja opið helgihald á ný sunnudaginn 17....

Sóknarfæri ferðaþjónustunnar á Suðurlandi

65 milljónir í nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum SASS - til stuðnings ferðaþjónustunni á Suðurlandi vegna COVID-19 veirunnar. Verkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar er nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar...

Hönnunarsamkeppni Knúsarinn

Krabbameinsfélag Árnessýslu efnir til hönnunarsamkeppni á prjónuðum eða hekluðum bangsa sem mun gegna stóru hlutverki innan félagsins. Bangsinn mun hafa það hlutverk að bera hlýju...

Ferðaþjónusta til framtíðar

Á tímum sem þessum er gott til þess að hugsa að sunnlensk ferðaþjónusta hefur verið byggð upp af fagmennsku og framsýni á löngum tíma. Frumkvæði,...

Latest news

- Advertisement -spot_img