3.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1206 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Menningarmánuðurinn október haldinn í sextánda sinn í Sveitarfélaginu Árborg

Þann 1. október næstkomandi hefst í sextánda sinn, Menningarmánuðurinn október í Árborg. Dagskráin í ár er fjölbreytt að vanda og viðburðir í boði fyrir...

Það á að segja fólki satt, ekki afvegaleiða það

Vegna greinar frá meirihlutanum í Ölfusi sem birt var í gær, fimmtudag, vil ég taka fram eftirfarandi. Til að byrja með vil ég koma því...

Þarfagreining

Hírast í haustsins hreti, drengur og stúlka standa við leið. Augnaráð lituð af vonleysi og neyð, kvíða þau kuldans vetri? Bíða eftir fari í lærdómsbýlið, með Árborgar-bílnum langa. Vindurinn keyrir...

Jól í skókassa í 22 ár

Enn á ný er kvatt til þátttöku í verkefninu Jól í skókassa. Þetta er tuttugasta og annað árið í röð sem það er haldið....

Ölfus án sjónhverfinga pólitískra töframanna

Á dögunum kynnti sveitarfélagið Ölfus undir forystu Sjálfstæðisflokks að nýtt hjúkrunarheimili rísi í Þorlákshöfn. Mikið vildi ég að hér hefðu verið lögð fram sannindi því öll...

Nýtt hjúkrunarheimili rís í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar fasteignir ehf. hafa undirritað samkomulag um úthlutun lóðar fyrir byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Heimilið verður staðsett við Egilsbraut og...

Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna

Það má með sanni segja að menntamál í Hveragerði séu á spennandi tímamótum. Gríðarlega mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu mánuði og erum við að uppskera...

Eva Lind Guðmundsdóttir gengur til liðs við Ölfus Cluster

Ölfus Cluster hefur fengið öflugan liðsstyrk með ráðningu Evu Lindar Guðmundsdóttur sem verkefnastjóra. Eva býr yfir fjölbreyttri reynslu úr fiskeldi, gæðastjórnun og náttúruvísindum, auk...

Um tuttugu prósent umsókna kom frá Suðurlandi

Alls bárust 49 umsóknir í nýsköpunarhraðalinn Startup Landið, sem undirstrikar skýrt hversu mikil þörf er á að styðja nýsköpun á landsbyggðinni. Startup Landið er sjö vikna viðskiptahraðall...

Söguganga í Skálholti með Skúla Sæland

Laugardaginn 20. september klukkan 14:00 verður boðið upp á sérstaka sögugöngu í Skálholti þar sem Skúli Sæland sagnfræðingur leiðir gesti um þennan merka menningarstað. Á...

Latest news

- Advertisement -spot_img