0 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1220 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Samfélagsviðurkenning frá Krabbameinsfélagi Íslands

Fimmtudaginn 13. júní sl. var starfsfólki HSU afhent samfélagsviðurkenning Krabbameinsfélags Íslands. Svanhildur Ólafsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu afhenti viðurkenninguna fyrir hönd Krabbameinsfélags Íslands. Samfélagsviðurkenning Krabbameinsfélagsins er...

Pylsuvagninn, Ingunn og þúsund stelpur

Innilegar hamingjuóskir mæðgur Ingunn Guðmundsdóttir og Þórdís með Pylsuvagninn í fjörutíu ár. Við eldri Selfyssingar og ferðamenn munum Pylsuvagninn á hans bernskudögum. Ekki hvarflaði...

Yfir 160 manns mættu í útgáfuhóf í Gunnarsholti

Það var mikið um dýrðir í Sagnagarði í Gunnarsholti á Rangárvöllum í síðustu viku þegar yfir 160 manns lögðu leið sína í útgáfuhóf bókarinnar...

Bíladella í Sigtúnsgarði á Selfossi

Laugardaginn 22. júní nk. fer árleg Bíladella Bifreiðaklúbbs Suðurlands fram í Sigtúnsgarðinum í miðbæ Selfoss á milli kl. 13-17. Á sýningunni verður mest um fornbíla...

Viðburðaríkur vetur í Tónlistarskóla Rangæinga

Það hefur verið viðburðaríkur vetur í Tónlistarskóla Rangæinga, en í skólanum voru rétt rúmlega 150 nemendur skráðir í einkanám við skólann, tæplega 40 nemendur...

Póstfjör við Krambúðina á Flúðum

Veðrið lék við gesti á Flúðum í síðustu viku þegar því var fagnað að nú væru 100 póstbox aðgengileg hringinn í kringum landið, en...

Sameining deilda VR á Suðurlandi

Suðurlandsdeild VR hefur tekið til starfa eftir sameiningu deilda félagsins í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi. Sameiningin var samþykkt á ársfundum deildanna í maí og...

Nautastroganoff

Berglind Rós Ragnarsdóttir er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka henni Gunnu Möggu vinkonu minni og samstarfskonu kærlega fyrir þessa skemmtilegu áskorun.  Ég ákvað...

Bergþóra Ragnarsdóttir ráðin djákni við Skálholtsprestakall

Bergþóra Ragnarsdóttir var ein fjögurra sem voru vígð í Skálholtsdómkirkju á hvítasunnu. Hún var vígð til þjónustu sem djákni til þjónustu í Skálholtsprestakalli, Suðurprófastsdæmi. Bergþóra...

Íslenskunám fyrir starfsfólk HSU hjá Fræðslunetinu

Nýlega útskrifaðist hópur starfsfólks HSU (Heilbrigðisstofnunar Suðurlands) úr starfstengdu íslenskunámi sem var samstarfsverkefni Fræðslunetsins og HSU. Námið var í boði fyrir starfsfólk sem ekki...

Latest news

- Advertisement -spot_img