7.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

946 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Menntskælingar vikunnar: Kristín Heiða og Einar Örn

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl nk., ætlum við, í aðdraganda afmælisins, að birta vikuleg viðtöl við gamla nemendur...

Það styttist í Styrkleikana

Styrkleikarnir voru haldnir í fyrsta sinn á Íslandi árið 2022 og var Krabbameinsfélag Árnessýslu gestgjafi leikanna sem haldnir voru á Selfossi. Styrkleikarnir eru íslenskt...

Stekkjaskóli kominn í framtíðarhúsnæðið

Það verður stór stund þegar kennsla hefst í nýju og stórglæsilegu húsnæði Stekkjaskóla á Selfossi á morgun, miðvikudaginn 22. mars. Gengið er inn í...

Saman mótum við skýra framtíðarsýn

Undanfarnar vikur og mánuði hefur KPMG unnið í samstarfi við bæjarstjórn og stjórnendur stofnana í Hveragerði að úttekt á stjórnsýslu og stefnumótun sveitarfélagsins. Álíka...

Anda confit með fusion-sósu og sellerírótarmús

Arnar Guðjónsson er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Kann Björgvini litlar þakkir fyrir að tilnefna mig, en þýðir þó ekki að skorast undan. Fer því...

Hamar áfram í Kjörísbikarnum

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Kjörísbikarsins í gærkvöldi, þar á meðal leikur Hamars og Stálúlfs í Hveragerði. Stálúlfsmenn hafa verið vaxandi undanfarið á...

Spicy BBQ-svínarif með engifer og eldpipar

Björgvin Rúnar Valentínusson er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Ég hef beðið í yfir áratug eftir að vera sunnlenski matgæðingurinn hjá Dagskránni og loksins er...

Betri þjónusta í fræðslu- og velferðarmálum í Hveragerði

Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings (SVÁ) var stofnuð 2013 og var Hveragerðisbær hluti af því byggðasamlagi frá upphafi. Byggðasamlag er stjórnsýslueining þar sem sveitarfélög standa...

Ungu leikmennirnir stíga á stóra sviðið

Miklar breytingar hafa orðið á meistaraflokksliði Selfoss körfu frá því að tímabilið byrjaði. Liðinu hefur gengið upp og niður það sem af er tímabils...

1. febrúar – Dagur kvenfélagskonunnar

Hvers vegna er dagur kvenfélagskonunnar haldinn hátíðlegur 1. febrúar? Því er til að svara, að þennan dag árið 1930 var Kvenfélagasamband Íslands stofnað til...

Latest news

- Advertisement -spot_img