3.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1220 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Á rúntinum með Karli Gauta Hjaltasyni

  Karl Gauti Hjaltason er oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Hann kom í spjall og ræddi stefnumálin og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru nýir viðtalsþættir...

Á rúntinum með Guðrúnu Hafsteinsdóttur

  Guðrún Hafsteinsdóttir er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún kom í spjall og ræddi stefnumálin og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru nýir viðtalsþættir á...

Á rúntinum með Ásthildi Lóu Þórsdóttur

  Ásthildur Lóa Þórsdóttir er oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. Hún kom í spjall og ræddi stefnumálin og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru nýir...

Á rúntinum með Höllu Hrund Logadóttur

  Halla Hrund Logadóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, kom í spjall og ræddi stefnumálin og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru nýir viðtalsþættir á DFS...

Á rúntinum með Söndru Sigurðardóttur

  Sandra Sigurðardóttir er í 2. sæti á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Hún spjallaði um stefnumál flokksins og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru nýir...

Fjármögnun Ölfusárbrúar tryggð og framkvæmdir hefjast innan skamms

Framkvæmdir við Ölfusárbrú geta hafist eftir að Alþingi samþykkti í dag nauðsynlega lagabreytingu sem tryggir grundvöll fyrir fjármögnun brúarinnar og vegtenginga. Undirbúningur verksins er...

Kjördæmaþáttur RÚV í beinu streymi

Kjördæmaþáttur RÚV verður sýndur í beinu streymi inni á fréttavef Dagskrárinnar kl. 18:10 þar sem frambjóðendur Suðurkjördæmis munu sitja fyrir svörum.

Norskt fjármála- og tæknifyrirtæki kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG 

Samkomulag hefur tekist um kaup norska fjármála- og tæknifyrirtækisins ECIT AS á meirihluta í bókhalds- og launaþjónustu KPMG sem rekin hefur verið undir heitinu...

Ný Selfossbrú yfir Ölfusá – bruðl eða skynsemi?

Undanfarið hefur ný Selfossbrú yfir Ölfusá verið fréttaefni, ekki eingöngu vegna tafa, veggjalda eða vöntunar á ríkisábyrgð heldur vegna byggingarkostnaðar hennar. Fyrrum samgönguráðaherra ásamt...

Ný Ölfusárbrú – lyftistöng öryggis og lífsgæða

Enginn er eyland þegar kemur að pólitísku lífi og starfi. Við erum öll hluti af félagslegu lífsverki sem er öðru fremur myndað af tengslum,...

Latest news

- Advertisement -spot_img