3.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1220 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures

Davíð Arnar Runólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures. Hann mun hafa umsjón með uppbyggingu og rekstri áfangastaða fyrirtækisins svo sem Fjaðrárgljúfurs, Óbyggðasetursins, Kersins...

Uppbygging kvennaliðs Selfoss heldur áfram

Selfoss Karfa hefur gert samninga við átta leikmenn fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Um er að ræða mikilvægt framhald á...

Glans bílaþvottastöð hefur opnað á Selfossi

Föstudaginn 11. júlí opnaði Glans nýja, sjálfvirka bílaþvottastöð hjá Olís á Selfossi. Þetta er önnur Glans-stöðin sem Olís tekur í notkun en fyrr á þessu...

Veðrið lék við hátíðargesti á Selfossi

Selfyssingar fögnuðu sumardeginum fyrsta í blíðskaparveðri í dag. Í tilefni dagsins var opið hús á ýmsum stöðum í bænum, þar á meðal listasmiðjur fyrir...

Vokalkompagniet og Sunnlenskar raddir syngja saman í Hvolnum

Kórinn Vokalkompagniet frá Kaupmannahöfn er á ferðalagi um Suðurlandið í þessari viku. Kórinn hefur starfað í 30 ár, en þau syngja popptónlist acapella, oft...

Vatnstankur fyrir utan bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa Hvergerðingar orðið varir við lyktar- og bragðgalla á drykkjarvatninu síðastliðna viku. Til að bregðast við þessu hefur...

Ný verslun Nettó opnar á Selfossi

  Nettó opnaði nýja glæsilega 1000 m² verslun á Selfossi í dag. Hún er staðsett á Eyravegi 42 þar sem Húsasmiðjan var áður til húsa. Gunnur...

Á rúntinum með Mumma Tý

  Týr Þórarinsson er oddviti Pírata í Suðurkjördæmi. Hann kom í spjall og ræddi stefnumálin og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru nýir viðtalsþættir á...

Á rúntinum með Pálínu Axelsdóttur Njarðvík

  Pálína Axelsdóttir Njarðvík skipar 2. sæti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi. Hún kom í spjall og ræddi stefnumálin og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru...

Á rúntinum með Unni Rán Reynisdóttur

  Unnur Rán Reynisdóttir er oddviti Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi. Hún kom í spjall og ræddi stefnumálin og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru nýir viðtalsþættir...

Latest news

- Advertisement -spot_img