3.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1220 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Eva María hársbreidd frá úrslitakeppni

Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfoss, stóð sig frábærlega er hún vippaði sér yfir 1,77 m í fyrstu tilraun á EM U23 sem fram fór...

Rækjutaco með mangósalsa & lime sósu

Ég vil byrja á að þakka Bjarna Kristni fyrir að senda mér þessa áskorun. Þar sem það er hásumar er viðeigandi að birta sumarlegasta...

Selfyssingar sterkir á Héraðsmóti HSK

Héraðsmót HSK var haldið á Selfossvelli dagana 15. og 16. júlí við frábærar aðstæður. Selfyssingar mættu með öflugt lið til keppninnar og gjörsigruðu Héraðsmótið...

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss með keppendur á þremur stórmótum

Iðkendur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss eru margir í landsliðsverkefnum næstu dagana. Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfoss, náði lágmarki í hástökki á Evrópumeistaramóti U23 sem haldið...

Krossgátuhöfundurinn Hafliði – 90 ára minning

Hafliði Þórður Magnússon fæddist í Hergilsey á Breiðafirði þann 16. júlí árið 1935. Hann fluttist 6 ára í Arnarfjörð þar sem fjölskyldan bjó á...

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

Skálholtshátíð kallar til sín fólk víða að vegna þess að hún er þriggja daga fjölbreytt og hátíðleg dagskrá. Hún er fyrir alla sem vilja...

Styrkja, breikka og klæða 7,5 km Hagabrautar

Vegagerðin hefst í sumar að styrkja, breikka og klæða 7,5 km kafla Hagabrautar (veg 286) frá Landvegi að Reiðholti. Þessi umtalsverða viðgerð miðar að...

„Við fjölskyldan erum öllum afar þakklát“

„Þetta gerist ekki af sjálfu sér og við fjölskyldan erum öllum afar þakklát. Net þeirra sem koma að því að gæta öryggis og velferða...

Trygginga- og bankaþjónusta undir einu þaki

Þann 1. júlí 2025 sameinuðust útibú TM og Landsbankans á Selfossi formlega og starfa nú saman undir einu þaki í Landsbankahúsinu við Austurveg 20....

Höggmyndir í hálfa öld

Helgi Gíslason myndhöggvari flytur fyrirlestur og sýnir myndir af höggmyndum sínum á Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 19. júlí kl. 15.00. Helgi sýndi í fyrsta sinn...

Latest news

- Advertisement -spot_img