4.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1206 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Krossgátuhöfundurinn Hafliði – 90 ára minning

Hafliði Þórður Magnússon fæddist í Hergilsey á Breiðafirði þann 16. júlí árið 1935. Hann fluttist 6 ára í Arnarfjörð þar sem fjölskyldan bjó á...

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

Skálholtshátíð kallar til sín fólk víða að vegna þess að hún er þriggja daga fjölbreytt og hátíðleg dagskrá. Hún er fyrir alla sem vilja...

Styrkja, breikka og klæða 7,5 km Hagabrautar

Vegagerðin hefst í sumar að styrkja, breikka og klæða 7,5 km kafla Hagabrautar (veg 286) frá Landvegi að Reiðholti. Þessi umtalsverða viðgerð miðar að...

„Við fjölskyldan erum öllum afar þakklát“

„Þetta gerist ekki af sjálfu sér og við fjölskyldan erum öllum afar þakklát. Net þeirra sem koma að því að gæta öryggis og velferða...

Trygginga- og bankaþjónusta undir einu þaki

Þann 1. júlí 2025 sameinuðust útibú TM og Landsbankans á Selfossi formlega og starfa nú saman undir einu þaki í Landsbankahúsinu við Austurveg 20....

Höggmyndir í hálfa öld

Helgi Gíslason myndhöggvari flytur fyrirlestur og sýnir myndir af höggmyndum sínum á Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 19. júlí kl. 15.00. Helgi sýndi í fyrsta sinn...

Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures

Davíð Arnar Runólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures. Hann mun hafa umsjón með uppbyggingu og rekstri áfangastaða fyrirtækisins svo sem Fjaðrárgljúfurs, Óbyggðasetursins, Kersins...

Uppbygging kvennaliðs Selfoss heldur áfram

Selfoss Karfa hefur gert samninga við átta leikmenn fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Um er að ræða mikilvægt framhald á...

Glans bílaþvottastöð hefur opnað á Selfossi

Föstudaginn 11. júlí opnaði Glans nýja, sjálfvirka bílaþvottastöð hjá Olís á Selfossi. Þetta er önnur Glans-stöðin sem Olís tekur í notkun en fyrr á þessu...

Veðrið lék við hátíðargesti á Selfossi

Selfyssingar fögnuðu sumardeginum fyrsta í blíðskaparveðri í dag. Í tilefni dagsins var opið hús á ýmsum stöðum í bænum, þar á meðal listasmiðjur fyrir...

Latest news

- Advertisement -spot_img