3.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1220 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Stúlkurnar bikarmeistarar 15 ára og yngri

Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram á frjálsíþróttavellinum á Sauðárkróki sunnudaginn 6. júlí við fínar aðstæður. Stúlkurnar í HSK/Selfoss gerðu sér lítið fyrir...

Tólf HSK-met sett á bikarkeppni FRÍ

HSK/Selfoss sendi ungt lið til leiks á bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fram fór á Sauðárkróki 6. júlí sl. Liðið varð í 5. sæti stigakeppninnar...

Rómantík framundan í bókasafninu

Bókasafn Árborgar verður með rómantíska dagskrá í ágúst undir heitinu „Einu sinni á ágústkvöldi“. Fyrsti viðburðurinn verður 9. ágúst sem er Múmíndagurinn og þá...

Frábært vor hefur skapað sterkan grunn

Sumartíminn á Íslandi er tími framkvæmda enda mörg verkefni háð góðri veðráttu. Það er því ákjósanlegt þegar vorið er gott, líkt og fjöldi framkvæmda-...

Krossgátulausn Hafliða Magnússonar

Í þarsíðustu viku birti Dagskráin krossgátu eftir Hafliða Magnússon og var með því verið að heiðra minningu hans en hann hefði orðið 90 ára...

Metaðsókn í Kerlingarfjöll ULTRA

Utanvegahlaupið Kerlingarfjöll ULTRA var haldið í annað sinn laugardaginn 26. júlí og var metaðsókn í hlaupið. Keppendur spreyttu sig á þremur hlaupaleiðum á miðhálendinu...

Viðbygging við íþróttamiðstöðina á Laugarvatni

Á fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar þann 17. júlí síðastliðinn var ákveðið að fela oddvita og sveitarstjóra að vinna að drögum að samningi við Ungmennafélagið Laugarvatn...

Sjúklega safaríkt sunnlenskt shakshuka

Freyja Katra Erlingsdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég þakka félaga Orra fyrir að senda til mín áskorun um eitthvað frumlegt og framandi, og það er...

Bráðabirgðabrú yfir Ölfusá hífð með stærsta krana landsins

Bráðabirgðabrúin yfir Ölfusá, sem tengir saman Efri-Laugardælaeyju og varnargarð austan árinnar, var hífð á stöpla sína í byrjun júlí. Vegagerðin hefur birt myndband af...

Framkvæmdir við sundlaugarsvæðið í Reykholti hefjast í haust

Áætlað er að framkvæmdir við endurnýjun sundlaugarsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð hefjist strax eftir réttir í haust. Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki...

Latest news

- Advertisement -spot_img