3.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1206 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Nýr félagsráðgjafi í Ölfusi

Eyrún Hafþórsdóttir hefur verið ráðin í 100% starf félagsráðgjafa hjá Sveitarfélaginu Ölfusi. Eyrún er með starfsréttindi sem félagsráðgjafi og gegndi áður þessu starfi hjá...

Færðum okkur upp úr jörðinni á einn besta stað í bænum

Rakarastofa Kjartans og Björns búin að vera 20 ár í Miðgarði „Afi minn Gísli Sigurðsson flutti til Selfoss 1948 og byrjaði hérna eftir að hafa...

Af verkefnum stórum og smáum við Byggðasafn Árnesinga

Fjölbreytt starfsemi er við Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka. Sumarsýningin fallega Kjóllinn hefur sungið sitt síðasta. Árviss jólasýning með elsta spýtujólatré landsins í öndvegi er...

Jólahundaganga Taums

Nú er komið að árlegri jólahundagöngu Taums. Gengið verður frá Dýraríkinu að Eyravegi 38 á Selfossi laugardaginn 16. desember næstkomandi. Lagt verður af stað...

Piparkökuhús geta verið alls konar

Á árum áður tók Elva Dögg þátt í mörgum samkeppnum um gerð piparkökuhúsa með góðum árangri. Hér deildir hún einfaldri uppskrift fyrir lesendur Dagskrárinnar. Piparkökuhús Þessi...

Upplestur í Bókakaffinu

Síðasta upplestrarkvöld jólaföstunnar í Bókakaffinu verður fimmtudagskvöldið 14. desember en þá mæta fimm rithöfundar og lesa úr þýðingum sínum og verkum. Húsið er opnað...

Góður fundur um stefnumótun ferðaþjónustu í Rangárþingi eystra

Þriðjudaginn 5. desember sl. var haldinn opinn fundur í Litla salnum í Hvolnum þar sem unnið var að stefnumótun fyrir ferðaþjónustu í Rangárþingi eystra....

„Jörðin okkar“

Nemendur Bláskógaskóla Reykholti héldu árshátíð sína föstudaginn 17. nóvember sl. Yfirskrift hátíðarinnar í þetta sinn var „Jörðin okkar“ og var hún haldin í lok...

Úrvinnsla skógarafurða á Suðurlandi

Í dag eru 121 lögbýli með gildandi skógræktarsamninga við Skógræktina (137 að meðtöldum skjólbeltajörðum) á rúmlega 10 þúsund hekturum á Suðurlandi. 203 félagsmenn eru...

Nýtt aðalskipulag í Hveragerði undirritað

Nýtt aðalskipulag 2017–2029 fyrir Hveragerðisbæ hefur verið samþykkt og undirritað. Mun það taka gildi við birtingu í Stjórnartíðindum á næstunni. Eftirfarandi er ávarp bæjarstjóra í...

Latest news

- Advertisement -spot_img