4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1206 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Fjölbreyttir búningar hjá krökkunum sem heimsóttu Dagskrána

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að öskudagurinn er í dag, en á Selfossi hafa krakkarnir verið duglegir að labba á milli fyrirtækja...

Fjórir Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins

Fjórir Selfyssingar voru á dögunum valdir í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins sem fram fer helgina 28. febrúar til 1. mars nk. Þar æfa...

Eva María Íslandsmeistari

MÍ fullorðinna var haldið í Kaplakrika um liðna helgi, 22. – 23. feb.  HSK Selfoss átti þar góðan hóp keppenda sem öll stóðu sig...

Fjöldi Sunnlendinga tók þátt í hæfileikamótun N1 og KSÍ

Hæfileikamótun N1 og KSÍ var með æfingar á Suðurlandi þann 6. febrúar. Alls mættu 33 leikmenn frá þremur félögum á Suðurlandi á æfingarnar sem...

Sætaröðun skar úr um sigurvegara

Gríðarlega sterk keppni var í gærkvöldi í Suðurlandsdeildinni þar sem keppt var í fjórgangi. Að venju voru 48 knapar úr 12 liðum sem öttu...

Veðramót á Vetrarbraut

Slegnar verða tvær flugur í einu höggi þegar nýr norðurljósagangur sem fengið hefur nafngiftina Vetrarbrautin og myndlistarsýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur Veðramót verður opnuð með...

Hönnun og framkvæmdir í ráðhúsi Árborgar

Í framhaldi af greinaskrifum bæjarfulltrúa D-listans í Dagskrána, 12. febrúar síðastliðinn, er nauðsynlegt að bregðast við og taka af öll tvímæli um að undirritaður,...

Daði vekur athygli utan landsteinanna

Síðastliðinn föstudag gáfu Daði og Gagnamagnið út myndband við lagið sitt Think about things. Myndbandið (og lagið) fékk strax mjög góðar viðtökur á Íslandi...

Latest news

- Advertisement -spot_img