3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1218 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ætlar þú að flytja, eða ætlar þú að bjóða þig fram?

Ungar barnafjölskyldur í Árborg standa frammi fyrir miklum áskorunum í dagvistunarmálum. Ríkið hefur ákveðið að lengd fæðingarorlofs sé eitt ár og stjórnvöld hafa jafnframt...

Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið?

Árið er 2026 og enn erum við að ræða aðgengi að háskólanámi á landsbyggðinni. Á Suðurlandi býr fjölbreyttur hópur fólks með metnað, hæfileika og...

Ísveisla á Laugarvatni

Um 130 manns tóku þátt í sannkallaðri ísveislu á Laugarvatni laugardaginn 17. janúar. Þar fékk fólkið tækifæri til að prófa ýmislegt sem hægt er...

271 HSK met í frjálsíþróttum sett á síðasta ári 

Líkt og undanfarin ár voru metaskrár HSK í frjálsíþróttum uppfærðar í öllum flokkum frá 11 ára aldri, bæði innan- og utanhúss. 271 HSK met voru sett...

Hljómsveitin Lótus snýr aftur á svið á Selfossþorrablótinu

Hljómsveitin Lótus frá Selfossi, sem naut mikilla vinsælda á Suðurlandi á fyrri hluta níunda áratugarins, mun stíga aftur á svið þegar hún kemur fram...

Sex fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði

Fleiri stundir og önnur þjónusta hækka ekki Í upphafi kjörtímabilsins lagði meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar upp þá stefnu að bjóða upp...

Kappahl opnar verslun á Selfossi

Í vor mun sænska tískuvörumerkið Kappahl opna verslun á Selfossi, á þeim stað þar sem Lindex er nú til húsa. Opnunin er hluti af...

Gaslýsingar og villuljós meirihlutans í Árborg

Í greinargerð með fjárhagsáætlun Árborgar 2026–2029 er dregin upp mynd af „áframhaldandi bata“, „ábyrgum rekstri“ og „auknum ávinningi fyrir íbúa“. Þetta hljómar vel. Vandinn...

Ása Lind Wolfram er íþróttamaður Hveragerðisbæjar árið 2025

Afreksfólk Hveragerðisbæjar í íþróttum var heiðrað við hátíðlega athöfn í Listasafni Árnesinga á þrettándanum þar sem Ása Lind Wolfram körfuboltamaður var kjörin íþróttamaður ársins...

Ungmennahús í Hveragerði

Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn og nefndum Hveragerðisbæjar hafa unnið statt og stöðugt að því að tryggja íbúum framúrskarandi þjónustu og lífsgæði í bæjarfélaginu....

Latest news

- Advertisement -spot_img