-0.3 C
Selfoss

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára

Vinsælast

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára fór fram í Lindexhöllinni 11.janúar sl. Mörg afrek litu dagsins ljós og margir að stíga sín fyrstu skref á keppnisvellinu.  Lið Selfoss endaði í öðru sæti í  stigakeppninni með 158 stig en Dímon sigraði með  197,5 stig.

Hilmir Dreki Guðmundsson var atkvæðamestur í liði Selfoss en hann sigraði þrjár greinar í 13 ára flokki og varð þrefaldur HSK meistari. Helga Þórbjörg Birgisson varð síðan tvöfaldur HSK meistari í flokki 11 ára.

Verðlaunahafar frjálsíþróttadeildar Selfoss

11 ára flokkur:

Ingibjörg Lára Rúnarsdóttir: 1.sæti – 60m hlaup  9.60sek

Þórbjörg Helga Birgisdóttir: 1.sæti – Kúluvarp  7,55m og Langstökk 3,55m
2.sæti – 60m hlaup  10,19 sek

Írena Dröfn Arnardóttir: 1.sæti – hástökk  1,10m.
2.sæti – langstökk  3,34m.
3.sæti- 60m hlaup 10,29sek

Guðmundur Rúnar Þórðarson: 2.sæti – 60m hlaup 9,75sek, Hástökk 1,27m og  Kúluvarp 7,38m.
3.sæti – Langstökk 3,62m

13 ára flokkur:

Hilmir Dreki Guðmundsson: 1.sæti – 60m grindahlaup 12,63s, Langstökk  3,96m og Hástökk 1,29m

2.sæti – 60m hlaup  10,06s og Kúluvarp 7,77m

Baldvin Óli Guðjónsson: 1.sæti – Kúluvarp 7,80m

14 ára flokkur

Kristján Karl Gunnarsson: 2.sæti – Hástökk 1,38 og Langstökk 4,13m.
3.sæti – 60m hlaup 9,14s og Kúluvarp 7,39m

Andri Fannar Smárason: 2.sæti – 60m grindahlaup 11,57s
3.sæti – Hástökk 1,25 og Langstökk 3,95m

Þrjár Selfossstelpur náðu á verðlaunapall í flokki 11 ára stúlkna í 60 m hlaupi. Frá vinstri  Helga Þórbjörg, Ingibjörg Lára og Írena Dröfn

Nýjar fréttir