1.9 C
Selfoss

Tilkynning frá Framsókn í Árborg.

Vinsælast

Framsóknarfélag Árborgar mun í byrjun mars halda lokað prófkjör vegna sveitastjórnarkosninga 2026, þar sem kosið verður um þrjú efstu sæti listans. Kosningin fer fram rafrænt og mun standa yfir í sólarhring. Atkvæðisrétt í prófkjörinu munu aðeins hafa skráðir félagar í Framsókn í Árborg. Niðurröðun sæta á lista verður svo framkvæmd samkvæmt reglum Framsóknar.

Hafin er vinna við að skipa kjörnefnd og málefnanefnd og á nýju ári verður auglýst eftir frambjóðendum á lista.

Framsókn í Árborg þakkar stuðninginn á árinu sem er að líða og óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Nýjar fréttir