Í desember stendur yfir málverkasýning í Bókasafni Hveragerðis þar sem sýnd eru bæði ný og eldri verk eftir Normu E. Samúelsdóttur sem hefur verið félagi í Myndlistarfélagi Árnessýslu frá árinu 2000.
Sýningin er opin á opnunartíma safnsins og eru allir velkomnir.


