2.9 C
Selfoss

Desember listamaður í Gallery Listaseli á Selfossi

Vinsælast

Margret Jóna Þórhallsdóttir er desember listamaður í Gallery Listaseli á Selfossi og verður hún með opnun laugardaginn 6 des frá 14-16. Margret Jóna er myndlistakennari og hefur tekið ýmis myndlistanámskeið bæði hér heima og erlendis. Þetta er þriðja einkasýning hennar og heitir sýningin LITRÍK SVART/HVÍTT og er blómin og náttúran hennar aðal innblástur.

Allir hjartanlega á opnunina, léttar veitingar í boði.

Nýjar fréttir