Opinn fundur var haldinn með Daða Má Kristóferssyni, fjármálaráðherra í Tryggvaskála á Selfossi kvöldið 29. október s.l.
Viðreisn tók vel á móti hinum fjölmörgu fundargestum og boðið uppá á súpu, brauð og að sjálfsögðu nóg af kaffi. Innihaldsríkar og líflegar umræður voru á fundinum.
Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi færðu fundinn til myndar:









