4.8 C
Selfoss

Alexander tilnefndur akstursíþróttamaður ársins

Vinsælast

Alexander Adam Kuc frá UMFS er tilnefndur til akstursíþróttamann ársins 2025 hjá MSÍ.

Árið 2025 hefur verið fullt af æfingum, áskorunum og mikilli vinnu hjá honum. Hann hefur gert stór framfaraskref og ætlar áfram að leggja sig fram til að verða enn betri íþróttamaður. Hann er Íslandsmeistari í MX1, landsliðsmaður í keppni Coupe de l’Avenir í Belgíu og Járnkarl 2025 í enduro- 5 tíma akstur.

Kjósa hér:
Netkosning fyrir aksturíþróttafólk ársins 2025

Nýjar fréttir