Fjölmenni var á Heima Bistro í Þorlákshöfn, laugardaginn 18. október sl. þegar kaffispjall um daglega lífið í Þorlákshöfn fór fram með Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og formanni Samfylkingar. Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi færði samkomuna til myndar.





