2.9 C
Selfoss

Algjör Bíladella á Selfossi

Vinsælast

Bifreiðaklúbbur Suðurlands stóð fyrir bílasýningunni Bíladella á Selfossi laugardaginn 5. júlí sl. í blíðskaparveðri. Fjölmargir fornbílar voru til sýnis og góð stemning á svæðinu. Jóhann Þorsteinsson/JBÞ myndir var á staðnum og festi viðburðinn á filmu.

Nýjar fréttir