1.7 C
Selfoss

Glæsileg mynd af Íslandi í janúar

Vinsælast

Veðurstofan birti á dögunum mynd frá veðurtunglinu frá stofnunninni MODIS í Bandaríkjunum, sem er á vegum NASA. Þann 28. janúar sl. laust eftir hádegið tók veðurtunglið mynd af landinu þar sem Suðurlandið er því sem næst autt en snjór á restinni af landinu. Margir hafa haft það á orði við blaðamann að veðrið sé heldur skárra nú um mundir en á sama tíma fyrir ári. Myndin er alltént falleg og hennar, ásamt fleiri viðlíka má njóta á vef Veðurstofunnar ef fólk vill.

 

Nýjar fréttir