8.9 C
Selfoss

Niðurstöður úr könnuninni liggja fyrir – Stór meirihluti hlynntur

Vinsælast

Niðurstöður íbúakönnunar um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Selfoss liggja fyrir en 1655 íbúar tóku þátt. 1468 sögðust vera hlynnt(ir) breytingunum og 187 sögðust andvíg(ir) þeim. Þátttaka í könnuninni er rétt tæplega 20% en 8.936 íbúar 16 ára og eldri áttu möguleika á að taka þátt.

Nýjar fréttir