Krakkar styrkja Sjóðinn góða um 50 þúsund

Sjóðnum góða barst heilmikill liðsstyrkur frá nemendum í 9. bekk Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka. Nemendurnir ákváðu að í stað þess að halda jólapakkaleik yrði ágóðinn látinn renna óskiptur til Sjóðsins góða. Sjóðurinn góði er samstarfsverkefni sóknarkirkna í Árnessýslu, Rauða krossins, félagsþjónustu Árborgar og félagsþjónustu Árnesþings. Sjóðurinn styður við þá sem hafa minna á milli … Continue reading Krakkar styrkja Sjóðinn góða um 50 þúsund