Breytingar á póstnúmerum fóru í gegn þann 1. október sl. í Árnessýslu og víðar á landinu. Í frétt frá Póstinum kemur fram að tilgangurinn sé að afmarka sveitarfélög með sérstökum póstnúmerum og þannig einfalda flokkun og dreifingu pósts. Í töflunni má sjá nýju póstnúmerin.
| Var | Verður | Póstáritun | Svæði | Lýsing/svæði/Annað | ||
| 801 | 801 | Selfoss | Selfoss | Árborg verði með 801 áfram | ||
| 801 | 803 | Selfoss | Selfoss | Flóahreppur | ||
| 801 | 804 | Selfoss | Selfoss | Skeiða og Gnúpverjahreppur | ||
| 801 | 805 | Selfoss | Selfoss | Grímsnes og Grafningshreppur | ||
| 801 | 806 | Selfoss | Selfoss | Bláskógabyggð | ||

