2452

12 Miðvikudagur 6. júní 2018 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands Efni sendist á: selfoss@prentmet.is HANDBOLTI Katrín Ósk Magnús­ dóttir markmaður hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til eins árs. Katrín er ekki ókunnug á Sel­ fossi því hún spilaði með meist­ araflokki kvenna frá árinu 2013 til 2017. Hún tók sér frí á síð­ asta ári og hélt í nám út til Danaveldis. Handknattleiksdeild Selfoss er gríðarlega ánægð með að Katrín skuli vera komin aftur á heimaslóðir og er hún boðin velkomin aftur heim. esó HANDBOLTI Lokahóf HSÍ var hald­ ið fyrir rúmri viku þar sem leik­ menn og þjálfarar sem þóttu skara fram úr á nýafstöðnu tímabili voru verðlaunaðir. Þar á meðal voru fimm Selfyssingar. Teitur Örn Einarsson var markahæsti leik­ HANDBOLTI Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og PerlaRuthAlberts­ dóttir tóku þátt í tveimur leikjum fyrir undankeppni EM núna um mánaðarmótin. Fyrri leikurinn sem fór fram á Íslandi tapaðist með tveggja marka mun gegn KNATTSPYRNA Selfyssingar eru komnir í fjórðungsúrslit í Mjólk­ urbikarnum eftir öruggan 4-0 sigur á Fjölni. Barbára Sól Gísla­ dóttir skoraði fyrsta mark leiksins en Eva Lind Elíasdóttur skoraði þrennu. Selfoss mætir Stjörnunni á heimavelli 29. júní í bikarnum. Eva Lind skoraði þrennu. Ljósmynd: Guðmundur Karl. FIMLEIKAR Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í Portúgal í október næstkomandi. Í janúar og apríl stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingum úrvalshópa og gáfu nú nýlega út hverjir hefðu komist í landsliðshóp. Birta Sif Sævarsdóttir, sem æfir með 2. flokki komst í landsliðshóp fyrir blandað lið unglinga. Birta var nýverið kosin fimleikakona ársins innan fimleikadeildar Selfoss og því ljóst að hún er að standa sig virkilega vel og vekur eftirtekt á landsvísu. Þess má til gamans geta að þrír einstaklingar sem voru valdir í fullorðinslandslið eru úr fyrrum meistaraflokki fimleikadeildar Selfoss, og æfðu hér þar til fyrir tveimur árum. Það eru þau Eysteinn Máni Oddsson, Rikharð Atli Oddson og Margrét Lúðvígsdóttir sem einnig er þjálfari hjá deildinni. bki Birta Sif. Mynd: Umf. Selfoss/IHH. Sumaræfingar í frjálsum FRJÁLSAR Sumaræfingar í frjálsum hefjast í vikunni á Selfossvelli. Yngsti hópurinn fyrir börn fædd 2011–2013 æfir tvisvar í viku. Hópur tvö fyrir börn fædd 2008–2010 æfir þrisvar í viku. Hópur 3 fyrir börn fædd árin 2006– 2007 æfir þrisvar í viku. Hópur 4 fyrir börn fædd 2004– 2005 æfir fjórumw sinnum í viku og elsti hópurinn sem eru iðkendur fæddir 2003 eða fyrr æfa fjórum sinnum í viku. Nánari upplýsingar um æfingatíma og þjálfara má finna á vefsíðu Umf. Selfoss www.selfoss.net . Elvar Örn bestur og Haukur efnilegastur Elvar Örn og Haukur í leik með Selfoss í vetur. Ljósmynd: Umf. Selfoss. maður Olís-deildarinnar með 160 mörk, Perla Ruth fékk hátt­ vísisverðlaun HDSÍ, Patrekur Jóhannesson var valinn þjálfari ársins. Haukur Þrastarson var val­ inn efnilegasti leikmaður deild­ arinnar og Elvar Örn Jónsson valinn besti leikmaður Olís- deildar karla í vetur. Elvar Örn var einnig í þriðja sæti í kjöri um mikilvægasta leikmann deildar­ innar og Örn Þrastarson varð í þriðja sæti í kosningu um besta þjálfarann í Olís-deild kvenna. Katrín Ósk mætt aftur til leiks Birta Sif valin í lands­ liðshóp í hópfimleikum Selfoss áfram í bikarnum Hrafnhildur Hanna og Perla Ruth léku með A-landsliðinu. Tékklandi og seinni leikurinn, gegn Dönum á útivelli tapaðist einnig 24-17. Að loknum þessu leikjum spil­ aði liðið tvo æfingaleiki gegn Japan í Danmörku, mánudaginn 4. júní og þriðjudaginn 5. júní. Perla og Hanna með landsliðinu H A N D B O L T I L o k a h ó f yngri flokka fór fram í í þ r ó t t ahú s i Va l l a s k ó l a síðastliðinn föstudaginn. Þar var kátt á hjalla og voru m.a. grillaðar um 300 pyls­ ur ofan í svanga handbolta­ krakka. Þjálfarar 4.flokks karla og 5.flokks karla og kvenna afhentu þeim iðkendum verð­ laun sem þóttu skara fram úr í sínum flokk. Allir iðkendur 6., 7. og 8. flokks karla og kvenna fengu verðlaunapening fyrir afrakstur vetrarins. Félagi árs­ ins var einnig útnefndur, en það var að þessu sinni Ísak Gústafs­ son, leikmaður 4. flokks. Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Ísak Gústafsson, félagi ársins 5. flokkur kvenna ásamt Huldu Dís, þjálfara sínum. 8. flokkur drengja ásamt Guðmundi Garðari og Teiti Erni, þjálfurum sínum.

RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz