3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Uncategorized

Tómas Jónsson níræður

Tómas Jónsson fyrrum aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi varð 90 ára í gær, þann 26. janúar. Í tilefni þess verður opið hús hjá honum að Vallholti 24...

Forsetinn horfði á leikinn á Móbergi

Landslið Íslands lagði Portúgal eftir spennandi fyrsta leik liðsins á heimsmeistarmótinu í handbolta í Svíþjóð í gærkvöldi. Guðni Th. Jóhannesson var einn fjölmargra Íslendinga sem...

Jólabókaupplestur í Bókakaffinu

Jólabókastemningin heldur áfram í Bókakaffinu á Selfossi en í kvöld, 15. desember mæta þar úrvalshöfundar og lesa úr jólabókum. Húsið verður opnað kl. 20...

Aðventuhátíð að Laugalandi

Kvenfélgið Eining Holtum heldur Aðventuhátíð að Laugalandi sunnudaginn 27. nóvember kl 13-16. Tombólan vinsæla – engin núll.  Söluborð með ýmsan varning til sölu,  tónlistarflutningur,  dansatriði,...

Flóaskóli bar sigur úr býtum í Eftirréttakeppni grunnskólanna

Fulltrúar Flóaskóla, þær Ásdís Eva, Júlía Kolka, Svandís og Þórunn Eva, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eftirréttakeppni grunnskólana 2022 sem haldin var í...

Frábær þjónusta á síðasta sprettinum

Haustferð eldri borgara frá Árbliki og Vinaminni var farin 6. október 2022. Ingibjörg Kristjánsdóttir, gjarnan kölluð Didda í Grænumörk settist niður með blaðamanni Dagskrárinnar...

Benedikt búálfur í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis varð 75 ára fyrr á árinu, en félagið var stofnað 23 febrúar 1947. Af því tilefni var ákveðið að  setja upp ævintýrið...

Stelpur Filma á Stokkseyri

RIFF stendur fyrir frábæra verkefninu Stelpur Filma!, valdeflandi námskeiði sem hefur það að markmiði að hvetja ungar stúlkur og kynsegin ungmenni í 8. og...

Nýjar fréttir