-3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Sorpmál og rekstur í brennidepli

Það hafa verið líflegar umræður um sorphirðu á Íslandi undanfarna mánuði í kjölfar þess að öllum sveitarfélögum varð skylt að auka flokkun við heimili....

Svör við opnu bréfi um hagræðingaraðgerðir í Sveitarfélaginu Árborg

Tinna Björg Kristinsdóttir, íbúi í Sveitarfélaginu Árborg skrifaði grein fyrir stuttu og bar upp nokkrar spurningar í tengslum við hagræðingaraðgerðir sveitarfélagsins sem tengjast opnunartíma...

Bleikur október er framundan

Október mánuður er framundan og er hann oft vel skreyttur bleikum lit í allskyns útfærslum. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir árverkni-og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins þar...

Uppbygging á Litla Hrauni

Í upphafi vikunnar kynnti ég áform um stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis á Litla Hrauni, fjölgun rýma á Sogni og endurskoðun...

Menntun og velsæld barna í fyrsta sæti

Sveitarfélag í örum vexti er eins og unglingur með vaxtarverki. Unglingurinn er hvattur áfram í þeirri vissu að þetta sé tímabil sem komast muni...

Staða og framtíð Óskalands

Þau ánægjulegu tíðindi bárust þann 7. september, að fyrirhuguð stækkun leikskólans í Óskalandi var sett í útboð. Þetta eru frábærar fréttir og þá sérstaklega fyrir...

Íþróttaskemma í Hveragerði

Allt frá því að Hamarshöllin í Hveragerði skemmdist í óveðri á síðasta ári hefur aðstaða til íþróttaiðkunar verið mjög ábótavant í bænum. Núverandi meirihluti...

Mikilvægi geðræktar og áhrif vímuefna á líðan okkar

Gulur september Gulur september er mikilvæg vitundarvakning fyrir okkur öll þar sem geðrækt, líðan og sjálfsvígsforvarnir koma okkur öllum við. Í samfélagi þar sem mörg...
Random Image

Nýjar fréttir