-3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Íþróttir- og æskulýðsmál í Rangárþingi eystra

Við í Rangárþingi eystra erum heppin með okkar íþróttafélög og félagasamtök sem bjóða upp á mikið af ólíkum greinum og öðrum tómstundum þannig að...

Eðlilegir og heilbrigðir stjórnsýsluhættir

Hinn 3. mars síðastliðinn auglýsti Rangárþing eystra stöðu fulltrúa á sveitarskrifstofu Rangárþings eystra laust til umsóknar. Um var að ræða áhugaverða stöðu sem felur...

Svein Ægi í 3. sæti!

Framundan er prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg. Ánægjulegt er hve margir bjóða fram krafta sína til vinnu í þágu samfélagsins. Hver sem úrslitin...

Frelsi og val

Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg verður með prófkjör n.k. laugardag þann 19. mars. Það eru 18 frambærilegir einstaklingar sem boðið hafa fram krafta sína í prófkjörinu....

Velferðarþjónustan í Árborg okkar allra

Góð velferðarþjónusta getur skipt sköpum fyrir lífsgæði ungra sem aldinna. Velferðarkerfið og sú velferðarþjónusta sem sveitarfélögum ber að veita eru gríðarlega yfirgripsmikil og líklega...

Áfram Árborg!

Bæjarmálafélagið Áfram Árborg býður nú fram í annað sinn í sveitarstjórnarkosningunum sem eru framundan. Við stofnuðum félagið 2018 og vorum stolt af því að...

Svona er staðan

Ég hef verið í sveitarstjórn í tólf ár og átta ár í meirihlutastjórn. Frá 2010 höfum við þurft að taka á rekstri sveitarfélagsins, sem...

Ég óska eftir þínum stuðningi

Bragi Bjarna í 1.sæti Laugardaginn 19. mars gefst íbúum í Árborg tækifæri til að taka þátt í prófkjöri X-D og velja einstaklinga sem skipa efstu...
Random Image

Nýjar fréttir