-3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Fjár­hættu­spila­vandi – að þjást í leynum

Marsmánuður er tileinkaður vitundarvakningu um fjárhættuspilavanda. Falinn vandi. Í dag er talið að um 0,3-5% einstaklinga í heiminum séu í vanda vegna fjárhættuspila. Á Norðurlöndum...

Fjórða sorptunnan, miðbærinn og rekstur Árborgar

Það er alltaf ánægjulegt þegar styttist í vorið og daginn tekur að lengja. Aukið líf og ákveðin bjartsýni færist yfir samfélagið. Hin daglega rútína...

Saman mótum við skýra framtíðarsýn

Undanfarnar vikur og mánuði hefur KPMG unnið í samstarfi við bæjarstjórn og stjórnendur stofnana í Hveragerði að úttekt á stjórnsýslu og stefnumótun sveitarfélagsins. Álíka...

Fjölgunin í Ölfusi og sameining þess

Árið 1946 varð til nýtt sveitarfélag í Ölfusi, Hveragerðishreppur, en þá klauf þéttbýlið í Hveragerði sig úr Ölfushreppi. Íbúum í Hveragerði hafði þá um...

Hljóðnemann heim 

Það er óhætt að segja að hjartslátturinn hafi komist í hæstu hæðir sl. föstudagskvöld þegar FSu minn gamli skóli sigraði  Verkmenntaskóla Austurlands í undanúrslitum...

Ánægja íbúa Hveragerðisbæjar dalar

Í niðurstöðum þjónustukönnunar Gallups sem Hveragerðisbær hefur verið þátttakandi í frá árinu 2014 kemur fram að ánægja íbúa samanborið við síðustu könnun hefur dalað...

Biðin senn á enda

Um langa hríð hefur Suðurland beðið eftir nýrri brú yfir Ölfusá og er sú bið nú senn á enda. Umferð yfir núverandi Ölfusárbrú er...

Að standa vörð um íslenskan landbúnað

Nýverið fór fram Búgreinaþing og fram undan er Búnaðarþing og því er vert að ræða komandi endurskoðun búvörusamninga. Nauðsynlegt er að samningar séu bændum...

Nýjar fréttir