-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Öflugt starf Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu var stofnað 1993. Félagssvæðið nær yfir alla sýsluna, þ.e. Ásahrepp, Rangárþing ytra og Rangárþing eystra. Aðal hvatamaður að stofnun...

Opið bréf til sveitarstjórnar Mýrdalshrepps og íþrótta- og tómstundanefndar

Nú er ég búsettur í Mýrdalshreppi og því miður er staðan í íþrótta- og tómstundamálum á þeim bænum ekki eins og best væri á...

Meðferðarferli fyrir deyjandi sjúklinga

Undanfarin ár hefur áhersla verið lögð á að sú umönnun sem dauðvona sjúklingar og aðstandendur þeirra njóta á síðustu dögum lífsins sé hágæðaumönnun. Þörfin fyrir...

Vorhugleiðingar Postula

Nú þegar sólin fer að hækka á lofti og grasið grænkar hægt og rólega birtast fleiri vorboðar úti, og þar á meðal erum við...

Sá vægir sem vitið hefur meira

„Sá vægir sem vitið hefur meira“ Pistill þessi hefst á tilvitnun í þennan íslenska málshátt. Tilvitnun þessa notaði fráfarandi skólastjóri Bláskógaskóla á foreldrafundi sem haldinn var...

Hvað er í gangi í Flóanum?

Á íbúafundi á vegum sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var í Þingborg mánudagskvöldið 8. maí síðastliðinn fluttum við undirritaðar eftirfarandi erindi: Varðandi uppsögn Önnu Grétu Ólafsdóttur...

VR Suðurlandsdeild formlega stofnuð

Stofnfundur VR Suðurlandsdeildar var haldinn þriðjudagskvöldið 2. maí 2017 að Austurvegi 56 Selfossi. Þar með lauk sautján ára starfsemi Verslunarmannafélags Suðurlands sem var stofnað...

Sveitarfélagið Ölfus rekið með 158 milljóna króna hagnaði á árinu 2016

Rekstarniðurstaða A- og B-hluta Sveitarfélagsins Ölfuss varð jákvæð um 158 milljónir króna á árinu 2016. Þar af var rekstrarniðurstaða A-hluta jákvæð um 109 mkr....
Random Image

Nýjar fréttir