0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Gunna Stella

Orð ársins 2020

Nýtt ár, nýr áratugur, nýjir tímar. Í lok hvers árs verð ég frekar meyr. Það er margt sem er þakkavert og annað sem reyndi...

Jólahugvekja Gunnu Stellu

Þegar ég og Aron vorum ógift og barnlaus heyrði ég tengdamömmu lesa jólasöguna sem er hér fyrir neðan í fyrsta sinn. Eflaust hefur þrá...

Slepptu tökunum

Ég elska haustið. Haustið er eins og veisla fyrir augað. Litirnir hver öðrum kraftmeiri og fallegri.  Haustið er uppáhalds árstíðin mín. Sumir upplifa sorg...

Svafstu vel?

Ef börnin mín eru óhress eða líður illa þá fer ég alltaf að hugsa um hversu marga tíma þau sváfu undanfarna daga. Ég er farin...

Get ég fengið athygli, plís?

Hefur þú lent í því að vera að tala við einhvern og viðkomandi er rosalega mikið upptekin af því að horfa á símann sinn. Viðkomandi...

„Oft erum við bara að kaupa okkur gleði“

Við erum komin í heimsókn til Gunnhildar Stellu Pálmarsdóttur, eða Gunnu Stellu,  eins og hún er oftast kölluð. Fyrir nokkrum árum byrjaði Gunna Stella...

Þakklæti

Þegar gleðin tekur völd hefur þakklætið sig til flugs - og hjartað hlýnar segir í góðu spakmæli. Þakklæti er magnað fyrirbæri. Þakklæti er leynivopn...

Lestur er bestur

Ég er afskaplega þakklát fyrir bækur. Frá því að ég var krakki hef ég elskað að lesa. Það er langt síðan ég áttaði mig...
Random Image

Nýjar fréttir