Jólahugvekja Gunnu Stellu

Þegar ég og Aron vorum ógift og barnlaus heyrði ég tengdamömmu lesa jólasöguna sem er hér fyrir neðan í fyrsta sinn. Eflaust hefur þrá...

Öðruvísi aðventa

Aðventan er gengin i garð. Þessi ljúfi, yndislegi og fallegi tími. Aðventan í ár verður líklega öðruvísi en við erum vön. Aðventunni fylgja oft...

Við komumst í gegnum þetta!

Þegar ég var ung móðir og átti eitt bar stóð ég inn í eldhúsi einn daginn og var að elda mat. Ég heyrði innan...

Hvaða úlf ætlar þú að fóðra?

Ég er þakklát fyrir að vera Íslendingur. Þessa dagana er ég þó líklega stoltari en nokkru sinni fyrr. Það er magnað að sjá hvernig...

Tækifæri til að forgangsraða á nýjan hátt?

Bronnie Ware, ástralskur hjúkrunarfræðingur vann í nokkur ár við það að hugsa um fólk síðustu 12 vikur lífs þess. Mjög reglulega spurði hún fólkið...
Gunna Stella.

Minna drasl!

Þegar ég var ófrísk af fjórða barninu (árið 2015) fékk ég nóg af magni hluta á heimilinu okkar. Ég hringsnérist í kringum sjálfa mig....
Af baðstofuloftinu í kirkjunni.

Foreldramorgnar í Selfosskirkju

Á miðvikudagsmorgnum kl. 11:00 – 12:30 eru foreldramorgnar í Selfosskirkju. Foreldramorgnar eru hugsaðir sem opið hús fyrir foreldra ungra barna. Þarna gefst tækifæri til...

Hvað myndir þú segja við 17 ára þig?

Í páskafríinu ákváðum við hjónin að nýta tækifærið og losa okkur við restina af draslinu sem hafði safnast fyrir uppi á háalofti í gegnum...
Gunna Stella.

Slepptu tökunum

Ég elska haustið. Haustið er eins og veisla fyrir augað. Litirnir hver öðrum kraftmeiri og fallegri.  Haustið er uppáhalds árstíðin mín. Sumir upplifa sorg...

Er fita góð eða slæm?

Rétta svarið er, BÆÐi, því fitur eru mjög misjafnar. Mikið unnar olíur, fitur og transifitur sem eru notaðar í unnin matvæli geta verið mjög...

Nýjustu fréttir