„Oft erum við bara að kaupa okkur gleði“
Við erum komin í heimsókn til Gunnhildar Stellu Pálmarsdóttur, eða Gunnu Stellu, eins og hún er oftast kölluð. Fyrir nokkrum árum byrjaði Gunna Stella...
Verður mér hafnað í dag?
Þegar ég var lítil stelpa var ég dugleg að leika við aðra krakka. Mér fannst gaman að vera úti að leika, fara í barbie...
Minna drasl!
Þegar ég var ófrísk af fjórða barninu (árið 2015) fékk ég nóg af magni hluta á heimilinu okkar. Ég hringsnérist í kringum sjálfa mig....
Jólahugvekja Gunnu Stellu
Þegar ég og Aron vorum ógift og barnlaus heyrði ég tengdamömmu lesa jólasöguna sem er hér fyrir neðan í fyrsta sinn. Eflaust hefur þrá...
Kofaveiki
Skilgreining: Þegar einstaklingur hefur dvalið heima hjá sér í lengri tíma vegna sinna eigin veikinda eða annarra fjölskyldumeðlima.
Þegar einstaklingur hefur dvalið heima hjá sér...
Hvað myndir þú segja við 17 ára þig?
Í páskafríinu ákváðum við hjónin að nýta tækifærið og losa okkur við restina af draslinu sem hafði safnast fyrir uppi á háalofti í gegnum...
Orð ársins 2020
Nýtt ár, nýr áratugur, nýjir tímar. Í lok hvers árs verð ég frekar meyr. Það er margt sem er þakkavert og annað sem reyndi...
Get ég fengið athygli, plís?
Hefur þú lent í því að vera að tala við einhvern og viðkomandi er rosalega mikið
upptekin af því að horfa á símann sinn. Viðkomandi...
Tækifæri til að forgangsraða á nýjan hátt?
Bronnie Ware, ástralskur hjúkrunarfræðingur vann í nokkur ár við það að hugsa um fólk síðustu 12 vikur lífs þess. Mjög reglulega spurði hún fólkið...
Er hugarró heima hjá þér?
Á dögunum kom upp leki í húsinu okkar. Þessi leki olli því að það þurfti að taka upp gólfefni, brjóta holu í gólfplötuna og...