Hvað er að frétta?

Nú eru liðnir tveir mánuðir frá bæjarstjórnarkosningunum og meirihluti B-, S-, Á og M-lista tekinn við. Flokkarnir tóku við keflinu á þeim tímapunkti að...

Um samgöngumál í Vestmannaeyjum

Samgöngur sjóleiðina í Vestmannaeyjum hefur lengi verið mál málanna en jafnframt mjög eldfimt. Það er vandasamt að ræða þessi mál sökum smæðar samfélagsins, tengsla...

Aftaka lýðræðis í Ásahreppi

Á desemberfundi hreppsnefndar Ásahrepps var endurskipað í nefndir, stjórnir og ráð. Ástæða þess var sú að eftir fyrsta fund hreppsnefndar í júní sl. sendi...

Innanbæjarstrætó – Já, takk!

Stefnan í skipulagsmálum í dag virðist vera að færa þjónustufyrirtæki eins og pósthús, matvöruverslun, heilsugæslustöð o.fl. langt frá íbúðabyggðinni. Það þýðir að við erum...

Töðugjöld og 90 ára afmæli Hellu

Nú eru liðin 90 ár frá því að Þorsteinn Björnsson hóf verslunarrekstur á skika sínum austan Ytri-Rangár sem hann nefndi Hellu. Staðsetningin var ekki...

Sveitarfélagið Árborg dæmt til að greiða Gámaþjónustunni 24 milljónir

  Þann 21. febrúar sl. var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Suðurlands, í máli Gámaþjónustunnar gegn Sveitarfélaginu Árborg. Þar er Svf. Árborg dæmt til að...

VR Suðurlandsdeild formlega stofnuð

Stofnfundur VR Suðurlandsdeildar var haldinn þriðjudagskvöldið 2. maí 2017 að Austurvegi 56 Selfossi. Þar með lauk sautján ára starfsemi Verslunarmannafélags Suðurlands sem var stofnað...
Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar.

Umhverfisvænni Árborg

Meðal þeirra áskorana sem sveitarfélög standa frammi fyrir er að stuðla að aukinni vernd umhverfis m.a. með endurvinnslu, endurnýtingu, minni mengun og bættri meðferð...

Það sem ég lærði sem sveitarstjórnarmaður

Ég er þakklátur fyrir það tækifæri sem ég fékk með því að vera kjörinn í sveitarstjórn. Margt gott hefur lærst á þessum árum og...

Góð tengsl við kirkjustarfið í hverri sókn

Ég hef lengi haft áhuga á því að í kirkjunni verði öll áhersla lögð á þjónustu hennar í hverri sókn. Það er gríðarlega mikilvægt...

Nýjustu fréttir