6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Marín Laufey glímudrottning Íslands í sjötta sinn

Íslandsglíman fór fram sl. laugardag í 113. sinn og það í fyrsta sinn á Laugarvatni. Í ár var keppt um Grettisbeltið í 113. skiptið...

Opið fyrir tilnefningar til foreldraverðlaunanna 2024

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til foreldraverðlaunanna 2024. Foreldraverðlaunin eru veitt fyrir öflugt foreldrastarf eða verkefni sem sérstaklega stuðla að góðu samstarfi heimila og...

„Viðbrögðin voru alveg stórkostleg, það er ekkert flóknara en það“

Lúðrasveit Þorlákshafnar fagnaði 40 ára starfsafmæli sínu með stórtónleikum í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar síðasta laugardag. „Við höfðum sæti fyrir rúmlega 500 gesti og seldum upp!...

Vonbrigði eftir oddahrinu

KA tryggði sér odda­leik í Hvera­gerði með því að leggja Ham­ar að velli, 3:2, í öðrum leik liðanna í undanúr­slit­um Íslands­móts karla í blaki...

Atvinnubrú – átaksverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands hefur sig til flugs

Síðustu vikur höfum við unnið að umgjörð utan um verkefnið atvinnubrú sem fór formlega í loftið á heimasíðunni okkar í síðustu viku. Verkefnið atvinnubrú snýr...

Glódís Rún endaði í þriðja sæti í Meistaradeild Líflands

Lokakvöld Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum var haldin í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli föstudagskvöldið 12.apríl. Á lokakvöldinu var keppt í tölti og skeiði og því nóg af stigum eftir...

Hamarsmenn taka forystuna gegn KA

Hamar vann öruggan 3-0 sigur á KA í gærkvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Unbrokendaildar karla í blaki. Fyrstu hrinu vann Hamar þægilega 25...

Lög Tom Jones, Skálmaldar og Presley í Selfosskirkju á miðvikudag

Karlakór Rangæinga stendur fyrir vortónleikum í Selfosskirkju kl 20, miðvikudaginn 17. apríl nk. „Árlegt vortónleikaferðalag kórsins er byrjað, við hófum leikinn í Leikskálum í Vík...

Nýjar fréttir