8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Eyjapistlarnir ógleymanlegu á Selfossi, tónleikadagskrá með Eyjalögum

Hljómsveit Gísla Helgasonar, Föruneyti GH, var fengin til að halda tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum þegar 50 ár voru liðin frá eldgosinu á Heimaey....

Skólakynningar á Suðurlandi gengið vel

VR hefur staðið fyrir skólakynningum á réttindum og skyldum fyrir unglinga í grunn- og framhaldsskólum um árabil. Kynningunum hefur verið vel tekið og hefur...

Bergrós krýnd drottning á Spáni

Selfyssingurinn og CrossFit undrabarnið Bergrós Björnsdóttir var krýnd drottning The Crown leikanna um páskahelgina, eftir fjögurra daga keppni á Mallorca á Spáni. Í The...

JUDO – Íslandsmót 2024

Laugardaginn 13. apríl fór fram Íslandsmót yngri keppenda í judo.  Mótið fór fram í Laugardal hjá Judodeild Ármanns.  Mikil þátttaka var á mótinu og...

Ný veður- og upplýsingaskilti Vegagerðarinnar

Vegagerðin hefur sett upp tvö ný veður- og upplýsingaskilti undir Ingólfsfjalli, annað við hringtorgið inn á Selfoss og hitt við Biskupstungnabraut. Á skiltunum eru...

„Sjúklega gaman að elska vinnuna sína“

Magnetic naglaskóli er staðsettur í Hafnarfirði en tveir kennarar við skólann, Anna Karen Vigdísardóttir og Lísa Gunnarsdóttir ætla að færa naglaskólann yfir heiðina og...

Marín Laufey glímudrottning Íslands í sjötta sinn

Íslandsglíman fór fram sl. laugardag í 113. sinn og það í fyrsta sinn á Laugarvatni. Í ár var keppt um Grettisbeltið í 113. skiptið...

Opið fyrir tilnefningar til foreldraverðlaunanna 2024

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til foreldraverðlaunanna 2024. Foreldraverðlaunin eru veitt fyrir öflugt foreldrastarf eða verkefni sem sérstaklega stuðla að góðu samstarfi heimila og...

Nýjar fréttir