4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Kórtónleikar í Skálholtsdómkirkju annan í Hvítasunnu

The Missouri State University Chorale og Skálholtskórinn syngja fjölbreytta söngdagskrá í Skálholtsdómkirkju kl. 20:00 mánudaginn annan í Hvítasunnu. Þessi frábæri háskólakór kemur alla leið frá...

Ljóðabókin Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption komin út

Eldgos í aðsigi - Imminent Eruption er önnur ljóðabók Völu Hafstað sem búið hefur vestanhafs helft ævi sinnar. Í þessari tvítyngdu bók lýsir hún...

Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900 eftir er Skaftfellinginn Veru Roth. Um er að ræða vandað...

Fyrsti Skálholtsbjórinn lítur dagsins ljós

Á morgun, laugardaginn 5. maí kl. 17–19, verður veisla í Skálholtsskóla. Á holtinu þar sem skálað hefur verið í 1000 ár mun fyrsti Skálholtsbjórinn...

Hver erum við? í Listasafninu Hveragerði

Í dag, föstudaginn 4. maí, verður opnuð í Listasafni Árnesinga sýning á verkefninu Listalest LHÍ, sem ber yfirskriftina Hver erum við? og er unnin...

Var byrjuð að skrifa bókina áður en ég vissi af

Fyrir skömmu kom út glæsileg bók sem var gefin út í tilefni 70 ára afmælis Kvenfélags Selfoss. Sigrún Ásgeirsdóttir sem skrifaði bókina segir að...

Lið Ölfuss komst í úrslit í Útsvarinu

Lið Sveitarfélagsins Ölfuss komst í úrslit í spurningakeppninni Útsvari um síðustu helgi. Í undanúrslitum áttust við feikisterkt lið Fljótsdalshéraðs og lið Ölfuss. Liðin voru...

Marþræðir í Húsinu á Eyrarbakka

Marþræðir, sumarsýning Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka, sem opnar föstudaginn 4. maí, verður tileinkuð fullveldisárinu 1918 með nýstárlegu móti. Sýningin er fullveldisárið með...

Nýjar fréttir