-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ofurhetjur í sumarlestri

Undirbúningur fyrir sumarlestur er nú í fullum gangi á bókasafninu á Selfossi. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 2.–5. bekk, þau mega...

Bókmenntaganga í Þorlákshöfn á morgun

Í tengslum við Sjómannadagshelgina standa Bókabæirnir austanfjalls fyrir bókmenntagöngu í Þorlákshöfn á morgun laugardaginn 2. júní. Gangan hefst kl. 14:00 við Ráðhúsið og mun Hannes...

Menningarveisla Sólheima hefst á morgun

Formleg opnun menningarveislu Sólheima 2018 verður á morgun laugardaginn 2. júní  klukkan 13:00 við Grænu könnuna með opnun á nýju og fallegu húsi í...

Ljúfir tónar í Bókakaffinu í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 31. maí kl. 20:00, verða tónleikar strengjakvartetts Camerarctica og söngkonunnar Ragnheiðar Ingunnar Jóhannsdóttur í Bókakaffinu á Selfossi. Á efnisskrá tónleikanna verð...

Samningur um ástina og dauðann – er hægt að semja við Sunnlendinga?

Sjálfstæði listhópurinn Smyrsl hefur undanfarna mánuði verið að ferðast með sýningu sína, Samningurinn, sem þau ætla að sýna í leikhúsi Leikfélags Selfoss. Leikverkið Samningurinn...

Fullveldið og hlíðin fríða að Kvoslæk í Fljótshlíð

Í sumar verður efnt til fjögurra fyrirlestra í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Fyrsti fyrirlesturinn verður laugardaginn...

Kórtónleikar í Skálholtsdómkirkju annan í Hvítasunnu

The Missouri State University Chorale og Skálholtskórinn syngja fjölbreytta söngdagskrá í Skálholtsdómkirkju kl. 20:00 mánudaginn annan í Hvítasunnu. Þessi frábæri háskólakór kemur alla leið frá...

Ljóðabókin Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption komin út

Eldgos í aðsigi - Imminent Eruption er önnur ljóðabók Völu Hafstað sem búið hefur vestanhafs helft ævi sinnar. Í þessari tvítyngdu bók lýsir hún...
Random Image

Nýjar fréttir