-0.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka á morgun

Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka, sem haldin verður á morgun laugardaginn 23. júní, fagnar 20 ára afmæli í ár. Dagskráin hefst kl. 9:00 í Hallskoti þar...

Gjörningur og opnun sýningar í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 23. júní nk. kl. 15:00 verður fluttur gjörningur og kl. 16:00 verður sýningin Hveragerði – aðsetur listamanna opnuð í Listasafni Árnesinga og eru...

Japanskur meistari heimsækir Eyrarbakka

Mushimaru Fujieda, listamaður og butoh meistari frá Japan er nú staddur í heimsókn á Eyrarbakka. Hann býður upp á námskeið tvö kvöld og endar...

Sýning á ljósmyndum Sigurbjörns Bjarnasonar

Þann 29. maí sl. opnði á Bókasafninu í Hveragerði sýning Sigurbjörns Bjarnasonar á ljósmyndum sem hann hefur tekið af þeim húsum sem rifin voru...

Mikið um að vera í Skálholti í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands

Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands stendur Skálholtsstaður fyrir röð viðburða þar sem boðið verður upp á ýmsan fróðleik sem tengist sögu...

Forystu-Flekkur og fleiri sögur komin út hjá Sæmundi

Forystu-Flekkur og fleiri sögur er fallegt safn af samskiptum manna og dýra sem Bókaútgáfan Sæmundur hefur endurútgefið. Einar E. Sæmundsen (1885–1953) skógarvörður valdi sögurnar....

Jazz á menningarveislu Sólheima á morgun

Á morgun laugardaginn 9. júní kl. 14:00 verða Tunglið og Ég með tónleika í Sólheimakirkju. Heiða Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson munu flytja lög eftir...

Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Listasafni Árnesinga Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þriðjudaginn 5. júní sl. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning...
Random Image

Nýjar fréttir