-3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja

Fimmti aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja var haldinn í Skálholti fimmtudaginn 7. júní sl., en félagið var reist á grunni Skálholtsfélagsins gamla sem var stofnað...

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst á sunnudaginn

Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju sunnudaginn 1. júlí nk. með opnunartónleikum kl. 14. Þar munu koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran,...

Guðni Már Henningsson sýnir á Bókasafninu í Hveragerði

Laugardaginn 30. júní opnar sýning á málverkum eftir Guðna Má Henningsson á Bókasafninu í Hveragerði, en þar var einmitt hans fyrsta sýning árið 2014....

Listakona á heimaslóðum

Guðný Guðmundsdóttir, listakona með meiru, sýnir um þessar mundir klippimyndir í Miðgarði við Austurveg á Selfossi. Guðný er fædd og uppalin í Flóanum en...

Tónleikar að Kvoslæk í Fljótshlíð

Tónleikarnir Síðasta lag fyrir fréttir verða haldnir að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 30. júní næstkomandi kl. 20:30. Á tónleikunum koma fram Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir,...

Teiknað í torfbænum í Austur-Meðalholtum

Myndlistanámskeið fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára verður haldið í íslenska bænum í Austur-Meðalholtum í Flóahreppi vikurnar 16.–20. júlí og 23.–27. Júlí....

Urður á Hellu gefur út bók um Katrínu miklu

Urður bókafélag á Hellu hefur gefið úr ævisögu Katrínar 2. keisarainnu í Rússlandi (1762–1796) eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing. Bókin heitir einfaldlega Katrín mikla. Saga...

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka á morgun

Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka, sem haldin verður á morgun laugardaginn 23. júní, fagnar 20 ára afmæli í ár. Dagskráin hefst kl. 9:00 í Hallskoti þar...
Random Image

Nýjar fréttir