3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Dúettinn Voces Veritas á Menningarveislu Sólheima

Þau Lárus Sigurðsson, gítar- og hörpuleikari og Vigdís Guðnadóttir söngkona skipa dúettinn Voces Veritas. Þau eru að góðu kunn á Sólheimum en Lárus og...

Lengi býr að fyrstu gerð

Frá unga aldri hefur Jórunn haft mikla ánægju af því að vinna eitthvað í höndunum. Handavinna hefur lengi fylgt fjölskyldu hennar. Eins og hún segir...

Árlegt harmonikkumót haldið á Borg í Grímsnesi

Félag harmonikkuunnenda í Reykjavík heldur árlegt mót sem ber heitið Nú er lag, á Borg í Grímsnesi um verslunarmannahelgina. Sérstakir heiðursgestir mótsins í ár...

Níunda Naflahlaupið

Níunda Naflahlaupið verður 28. júlí næstkomandi. Í ár verða breytingar á Naflahlaupinu. Meðal annars nýjar vegalengdir og ný endastöð. Kaffi Langbrók verður þessa helgi...

Sumartónleikar í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti halda göngu sinni áfram komandi helgi og kennir ýmissa grasa í dagskránni. Þetta er þriðja og næstsíðasta tónleikahelgin í tónleikaröð sumarsins....

Menningararfleifð nýtt til sjálfbærrar uppbyggingar

Fyrir nokkru sóttu starfsmenn Kötlu Jarðvangs Kick-Off fund í Bologna í Ítalíu þar sem verkefnið var Ruritage – Rural regeneration through systemic heritage-led strategies;...

Nýr forstöðumaður á Skógasafni

Um síðustu mánaðarmót tók nýr forstöðumaður við Skógasafni úr höndum Sverris Magnússonar. Nýr forstöðumaður heitir Andri Guðmundsson og er þjóðfræðingur að mennt. Andri þekkir...

Elmar Gilbertsson tenórsöngvari á Menningarveislu Sólheima

Rokkarinn, gítarleikarinn, rafeindavirkinn, eldsmiðurinn og tenórsöngvarinn Elmar Gilbertsson ætlar að þenja raddböndin og flytja nokkur vel valin lög á Menningarmessu í Sólheimakirkju á morgun...

Nýjar fréttir