8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ljóðadagskrá og sýningaropnun í bókasafninu í Hveragerði

Laugardaginn 9. desember nk. kl. 13 verður ljóðadagskrá og sýningaropnun á Bókasafninu í Hveragerði. Þá les dr. Pétur Pétursson úr ljóðaþýðingum sínum og opnar...

Leit að postulíni í Svavarssafni

Í Svavarssafninu á Höfn stendur nú yfir sýningin Leit að postulíni en þau Brynhildur, Ólöf Erla og Snæbjörn hafa unnið saman í yfir ár...

Skemmtilegt upplestrarkvöld í Bókakaffinu í kvöld

Það stefnir í skemmtilegt upplestrarkvöld í Bókakaffinu í kvöld þar sem meðal höfunda eru þau Hallgrímur Helgason ljóðskáld og staðarvertinn Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld. Að...

Opið hús hjá Klúbbnum Stróki í dag

Klúbburinn Strókur verður með opið hús og jólabasar milli kl. 13 og 18 í dag miðvikudaginn 6. desember að Skólavöllum 1 á Selfossi. Strókur...

Bókarkynning í Eldfjallamiðstöðinni á Hvolsvelli

Bókarkynning verður í Eldfjallamiðstöðinni, Lava Center, á Hvolsvelli í dag þriðjudaginn 5. desember kl. 17. Þar verður kynnt bókin Fjallið sem yppti öxlum: Maður...

Sjóðheit bók afhent Konubókastofu

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir höfundur bókarinnar Það sem dvelur í þögninni afhenti fyrir skömmu Konubókastofu fyrsta eintak ættarskáldsögu sinnar. Það var við hæfi að Anna Jónsdóttir...

Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar Þorlákshöfn

Einstakir og hugljúfir jólatónleikar, sem færa okkur hina einu og sönnu jólastemningu á aðventunni, verða í Versölum í Þorlákshöfn á morgun sunnudaginn 3. desember. Þar...

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu á Eyrarbakka

Jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga er búin að vera árviss viðburður í 25 ár og verið fastur hluti af starfsemi safnsins. Ekki verður brugðið út af...

Nýjar fréttir