1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Englar og menn – tónlistarhátíð Strandarkirkju

„Sunnan yfir sæinn breiða“ er yfirskrift næstu tónleika í tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju. Næstu tónleikar eru 29. júlí kl: 14. Dagskrá tónleikanna...

Fullveldið og hlíðin fríða

Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, flytur fyrirlesturinn: Vinagleði – Félagsleg þýðing bókmennta í þjóðernislegu samhengi að Kvoslæk í Fljótshlíð...

Urrandi vélfákar og frábærir félagar

Postular Bifhjólasamtök Suðurlands voru stofnuð 30. apríl 2000. Meðlimir hópsins eru af báðum kynjum og á öllum aldri, þó karlarnir séu vissulega í meirihluta....

Dúettinn Voces Veritas á Menningarveislu Sólheima

Þau Lárus Sigurðsson, gítar- og hörpuleikari og Vigdís Guðnadóttir söngkona skipa dúettinn Voces Veritas. Þau eru að góðu kunn á Sólheimum en Lárus og...

Lengi býr að fyrstu gerð

Frá unga aldri hefur Jórunn haft mikla ánægju af því að vinna eitthvað í höndunum. Handavinna hefur lengi fylgt fjölskyldu hennar. Eins og hún segir...

Árlegt harmonikkumót haldið á Borg í Grímsnesi

Félag harmonikkuunnenda í Reykjavík heldur árlegt mót sem ber heitið Nú er lag, á Borg í Grímsnesi um verslunarmannahelgina. Sérstakir heiðursgestir mótsins í ár...

Níunda Naflahlaupið

Níunda Naflahlaupið verður 28. júlí næstkomandi. Í ár verða breytingar á Naflahlaupinu. Meðal annars nýjar vegalengdir og ný endastöð. Kaffi Langbrók verður þessa helgi...

Sumartónleikar í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti halda göngu sinni áfram komandi helgi og kennir ýmissa grasa í dagskránni. Þetta er þriðja og næstsíðasta tónleikahelgin í tónleikaröð sumarsins....

Nýjar fréttir