Marþræðir í Húsinu á Eyrarbakka fram í september

0
Marþræðir, sumarsýning Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka, er tileinkuð fullveldisárinu 1918 með nýstárlegu móti. Sýningin er fullveldisárið með augum listamannsins Ástu Vilhelmínu Guðmundsdóttur...
Mynd: Lýður Pálsson.

Á Washington-eyju

0
Byggðasafn Árnesinga minnist Vesturheimsferða í húsakynnum sínum með sérstakri sýningu. Upphaf Vesturheimsferða frá Íslandi má rekja til Hússins á Eyrarbakka en danskur verslunarþjónn William...

Íbúar Árborgar beðnir um að fara sparlega með heitt vatn

0
Á heimasíðu sveitarfélagsins Árborgar kemur fram að óskað sé eftir að íbúar fari sparlega með heitt vatn vegna mikillar kuldatíðar næstu daga. „Fólk getur sparað...

Sköpun sjálfsins í Listasafninu í Hveragerði

0
Föstudaginn 23. júní næstkomandi kl. 18 verður sýningin, Sköpun sjálfsins – expressjónismi í íslenskri myndlist, opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Við það tilefni...

Tveggja kvölda tónleikaveisla á Laugarvatni um miðjan júlí

0
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á undirbúning tónlistarhátíðarinnar „Laugarvatn Music Festivalð sem haldin verður á Laugarvatni 14. og 15 júlí nk. Hátíðin...

Helga tekur á móti gestum á sýningu sinni „Heima er best

0
Á morgun sunnudaginn 25. nóvember kl. 15-18 verður Helga Sigurðardóttir á Heilsustofnun í Hveragerði og tekur á móti gestum á myndlistarsýningunni „HEIMA ER BEST“...

Lið Ölfuss komst í úrslit í Útsvarinu

0
Lið Sveitarfélagsins Ölfuss komst í úrslit í spurningakeppninni Útsvari um síðustu helgi. Í undanúrslitum áttust við feikisterkt lið Fljótsdalshéraðs og lið Ölfuss. Liðin voru...
Kári Sigurðsson.

Kári Sigurðsson sýnir í Bókasafninu í Hveragerði

0
Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 13 opnar myndlistarsýning Kára Sigurðssonar á Bókasafninu í Hveragerði. Boðið verður upp á hressingu og spjall við listamanninn sem...

Ljóðadagskrá og sýningaropnun í bókasafninu í Hveragerði

0
Laugardaginn 9. desember nk. kl. 13 verður ljóðadagskrá og sýningaropnun á Bókasafninu í Hveragerði. Þá les dr. Pétur Pétursson úr ljóðaþýðingum sínum og opnar...

Jólauppestur í Bókakaffinu í kvöld

0
Fyrsta jólaupplestrarkvöld Bókakaffisins á Selfossi verður í kvöld fimmtudaginn 22. nóvember. Samkoman hefst með stuttri dagskrá um bókina Kambsmálið eftir Jón Hjartarson fyrrverandi fræðslustjóra....

Mest lesið