1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Sigurður hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2017

Þann 11. janúar sl. veitti forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson Menntaverðlaun Suðurlands 2017 við hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þetta var í tíunda...

Heimildarit um fornar ferðaleiðir í Skaftárhreppi

Kirkjubæjarstofa stendur að gerð bókarinnar Fornar ferðaleiðir í Skaftárhreppi en höfundur er Vera Roth. Í heimildaritinu gefur að líta helstu upplýsingar varðandi fornar ferðaleiðir...

Glanni Glæpur frumsýndur hjá Leikfélagi Hveragerðis

Leikfélag Hveragerðis frum­sýnir leikritið „Glanni Glæp­ur í Latabæ“, eftir Magnús Schev­ing og Sigurð Sigurjóns­son, í Leikhúsinu Austurmörk 23, laugardaginn 20. janúar nk. kl. 14....

Stór verk til sýnis í Listasafninu í Hveragerði

Frá og með fimmtudeginum 18. janúar er Listasafn Árnesinga aftur opið fjóra daga í viku, fimmtudaga til sunnudaga. Þar stendur nú sýningin Verulegar, Brynhildur...

Jólabækurnar til umræðu á bókasafninu

Bókabæirnir austanfjalls bjóða upp á fróðlega og skemmtilega umfjöllun um jólabækurnar í þessari viku. Jón Yngvi Jóhannsson bók­mennta­fræðingur og lektor við HÍ kemur á...

Alþjóðlegt listavinnusetur á Eyrarbakka

Saga, alþjóðlegt listavinnusetur sem tímabundið dvelur á Eyrarbakka, verður með opnar vinnustofur á morgun þriðjudaginn 16. janúar klukkan fimm. Listamennirnir sem koma alls staðar...

Leikfélag Selfoss 60 ára á þessu ári

Leikfélag Selfoss fagnar á þessu leikári 60 ára afmæli. Félagið var stofnað að frumkvæði Kvenfélags Selfoss þann 9. janúar 1958 og var fyrsta stjórn...

Nýir stjórnendur hjá Tónlistarskóla Árnesinga

Stjórnendaskipti urðu hjá Tónlistarskóla Árnesinga núna um áramótin, þegar Róbert A. Darling fór á eftirlaun. Róbert var málmblásturs- og píanókennari við skólann frá 1983...

Nýjar fréttir