-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þórsarar sigruðu Icelandic Glacial mótið

Icelandic Glacial mótið fór fram um liðna helgi og tóku fjögur lið þátt í mótinu, Þór, Fjölnir, Grindavík og Njarðvík. Mótið hefur fest sig...

Líf og fjör í opnum fjölskyldutíma

Opinn fjölskyldutími í íþróttahúsi Vallaskóla byrjaði aftur eftir sumarfrí sl. sunnudag. Tíminn var mjög vel sóttur og skemmtu flestir sér konunglega, sérstaklega yngsta kynslóðin. Opinn...

Alfreð framlengir við Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Alfreð tók við kvennaliði Selfoss eftir að það...

Hólmfríður framlengir á Selfossi

Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði í gær undir framlengdan eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Hólmfríður gekk til liðs við Selfoss fimm dögum fyrir Íslandsmótið í vor...

Mun sterkari á lokakaflanum

Stelpurnar hjá meistaraflokki Selfoss í handbolta unnu sex marka sigur gegn liði Víkings í kvöld, 19-25. Þetta var leikur í annar leikur þeirra í...

Stór hópur Sunnlendinga í afreksbúðum KKÍ

Í sumar voru haldnar afreksbúðir í körfubolta en það eru æfingar fyrir 14 ára ungmenni. Þetta eru búðir þar sem um 50 drengir og...

Steinlágu fyrir ÍR-ingum á heimavelli

Selfyssingar lutu í lægra haldi fyrir ÍR í sínum fyrsta heimaleik sínum í Olísdeildinni í kvöld, 28-35. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og liðin...

Hófu tímabilið á sigri

Stelpurnar hjá Umf. Selfoss hófu leik í Grill 66-deildinni í Hleðsluhöllinni í kvöld með sigri á U-liði Vals, 26-21. Valsstúlkur mættu ákveðnari til leiks og...

Nýjar fréttir