10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Lauflétt uppskrift af steiktum þorski

Sævar Steingrímsson er matgæðingur vikunnar. Ég þakka stórvini mínum og veiðifélaga honum Gissuri fyrir að hugsa til mín þegar kemur að matgæðingum. Hann veit að...

Pils í útivistina

Hér er uppskrift að stuttu pilsi sem hentar sérlega vel í hverskonar útivist og úti íþróttir. Uppskriftinni er auðvelt að breyta á ýmsa vegu,...

Hversdagslegur hamborgari

Ég þakka Pétri góðvini mínum traustið. Í hugum margra eru hamborgarar hversdagslegir en  með einföldum hætti má færa þá í sparigallann. Hér að neðan...

Hörkuuppskrift af lúðu

Ég þakka Bjarka Gylfasyni, þeim mikla veiðimanni, fyrir áskorunina. Við höfum skotið ófáa villibráðina saman og eldað og etið, en þar sem flestir hafa...

Létt vetrarpeysa

Nú er vetur konungur aðeins farinn að láta sjá sig og ekki seinna vænna að athuga hvort krakkarnir eigi þægilegar ullar­peysur til að mæta...

Selur með kartöflum, aspas og truflumajones-sósu

Ég veit ekki hvort ég sé of seinn með þetta, bróðir minn lét mig vita af þessu í gær. En hér kemur allavega ein...

Leyniuppskriftin mín af grillaðri pítsu

Ég vil þakka Gunnari kærlega fyrir þessa áskorun, en einnig ætla ég að benda á að uppskriftin hans er komin frá Selmu, unnustu hans...

Einfaldur og góður pastaréttur

Takk Raggi elskulegi bróðir. Endilega farðu nú að koma í mat til mín. Hér er réttur sem er einfaldur og bragðast eins og á...

Nýjar fréttir