1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Lífið er of stutt fyrir leiðindi

Heiðrún Dóra Eyvindardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er forstöðumaður Bókasafns Árborgar og með meistaragráðu í bókasafnsfræðum frá Háskóla Íslands. Hún er fædd í Reykjavík en er...

Meðlæti með nautakjöti eða lambi

Sunnlenski matgærðingurinn er Gunnar Biering Agnarsson. Fékk áskorun frá Ingvari í síðustu Dagskrá um að vera matgæðingur vikunnar. Svar mitt við henni er hér fyrir...

Bíddu mamma, ekki hlaupa svona hratt

Hugtök eins og streita, kulnun og örmögnun eru frekar nýleg í umræðunni á Íslandi og má segja að samfélagsleg vitundarvakning eigi sér stað um...

Grafið ærfille, hreindýrabollur, rjúpur, lambalæri og „Mars mousse“

Sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni er Ingvar P. Guðbjörnsson. Ég þakka Hauki vini mínum kærlega fyrir áskorunina og er mér ljúft og skylt að...

Þjóðleg uppskrift frá vesturströnd Noregs

Sunnlenski matgæðingurinn er Haukur Grönli. Ég vil byrja á að þakka Lárusi fyrir að skora á mig og fylla upp í dauða tímann minn....

Hár blóðþrýstingur

Háþrýstingur er oft einkennalaus en fólk getur verið með hann árum saman án þess að vita af því. Ástandið getur þó verið alvarlegt og...

Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu

Lárus K. Guðmundsson er sunnlenski matgæðingurinn þessa vikuna. Ég vil byrja á því að þakka félaga mínum Jóni Þór fyrir að skora á mig að...

Val á fæðingarstað

Töluverðar breytingar hafa orðið á fæðingarhjálp á Íslandi síðustu áratugina. Fæðingastöðum hefur fækkað og þjónustustig breyst. Árið 2010 var sólahringsskurðstofuþjónustu hætt við Heilbrigðisstofnun Suðurlands...

Nýjar fréttir