-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Kjúklingur í rauðu pestó

Jón Lárus Stefánsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Kærar þakkir Lilja fyrir að láta langþráðan draum minn um að vera sunnlenski matgæðingur vikunnar...

Óræð fágun sem skilur eftir sig síkvikar myndir

...segir lestrarhesturinn Hannes Lárusson Hannes Lárusson er myndlistarmaður sem hefur unnið með margvíslega miðla og haldið tugi sýninga, bæði heima og erlendis. Hann hefur jafnframt...

Ostabuffin hennar mömmu

Lilja Dögg Erlingsdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Jæja þá er víst komið að mér, takk kærlega fyrir áskorunina Unnur mín. Þar sem mér...

Stjörnublik

Víð og létt jakkapeysa og jafnvel kápa ef hún er gerð síð. Prjónuð með garðaprjóni (slétt prjón fram og til baka) ofan frá og...

Steikt hjörtu og Ítalskur kjötréttur að hætti mömmu

Unnur Ingadóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Takk elsku Anna mín fyrir áskorunina. Þetta er sko áskorun í lagi. Það er nú erfitt að...

Túnfisklasagne

Anna Ingadóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Takk Hrafnhildur mín, við höfum nú lengi haft matarást á hvor annarri. Þar sem ég er mikill...

Grillaðir piparbelgir, Snittubrauð með reyktum laxi og stökk vöffluhjörtu með hindberjum

Hrafnhildur Magnúsdóttir er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Vá, takk Birna – mikill heiður. Þó það lægi kannski beinast við að tína til þunga vetrarrétti í...

Les að öllu jöfnu mikið eftir þýska höfunda

...segir lestrarhesturinn Kristín Jóhannsdóttir Kristín Jóhannsdóttir er fædd árið 1960 og uppalin í Vestmannaeyjum. Eftir stúdentspróf frá MH flutti hún til Noregs, bjó og vann...

Nýjar fréttir