7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

„Bækur sem fá mig til að sjá lífið í nýju ljósi“

Eyjólfur Már Sigurðsson er fæddur og uppalinn á Selfossi. Hann nam málvísindi og kennslufræði í Frakklandi eftir B.A. próf í frönsku frá Háskóla Íslands....

Bækur hafa bjargað mér frá félagslegum uppákomum

Hrönn Sigurðardóttir Erludóttir er fædd og uppalin á Selfossi. Hún bjó í Reykjavík í nokkur ár en flutti síðan aftur á Selfoss. Hrönn er...

Þegar ég varð læs opnaðist algjörlega nýr heimur

Dagbjartur Sebastian Østerby fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kaupmannahöfn þar sem foreldrar hans stunduðu nám en frá 11 ára aldri í Þorlákshöfn...

Barnabækur eru æðsta stig bókmennta

Rökkvi Hljómur Kristjánsson er afdaladrengur sem býr í Hólum á Rangárvöllum innan um foreldra sína, systkini og önnur íslensk húsdýr. Hann fór ungur til...

Myndræn ljóð lita draumheiminn svo fallega

Davíð Art Sigurðsson, myndlistamaður, er fæddur í Reykjavík. Þar ólst hann upp til 12 ára aldurs, en síðan í Hafnarfirði á unglingsárunum. Hann er...

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín segir lestrarhesturinn Guðmundur Stefánsson Guðmundur Stefánsson er Flóamaður, fæddur í Túni, lengi bóndi í Hraungerði en býr nú á Selfossi. Búfræðimenntaður frá...

Halldór Kiljan er langbestur

Gylfi Þorkelsson er Laugvetningur búsettur á Selfossi. Hann er íslenskukennari og hefur starfað við Fjölbrautaskóla Suðurlands undanfarna tæpa þrjá áratugi, síðustu ár eingöngu í...

Furðusögur hafa skoppað í hausnum á mér síðan ég var barn

Salka Jóhannsdóttir er fædd í Reykjavík en uppalin í Danmörku og á Suðurlandi. Hún er allrahanda vinnukona, leiðsögumaður, hesthús eigandi, tungumála unnandi, víkinga endurleikari,...

Nýjar fréttir